Þrif í kringum Spöngina og fleiri verslunarmiðstöðvar

Þrif í kringum Spöngina og fleiri verslunarmiðstöðvar

Það er varla göngufært í kringum Spöngina vegna glerbrota og sóðaskapar. Hver ber ábyrgðina á því?

Points

Ég er sammála því að betur mætti huga að þrifum við verslanirnar og stofnanir í Spönginni. Auka mætti gróður á svæðinu. Við verslanir og í kringum svæðið sjálft til bæði til að hefta vind og fegra umhverfið.

Margir íbúa Grafarvogs eiga gæludýr og glerbrot og annar sóðaskapur getur verið þeim hættulegur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information