Göngustíg í brekkuna í Bryggjuhverfinu

Göngustíg í brekkuna í Bryggjuhverfinu

Göngustígur frá Sævarhöfða upp á Stórhöfða, ca. frá Stórhöfða 15, niður brekkuna að hringtorginu við Sævarhöfða/Naustabryggju.

Points

Til að ganga úr Bryggjuhverfi upp á höfðann er engin bein gönguleið. Brekkan eins og hún er í dag er illfær fótgangandi, og allt fer í forarsvað í rigningum.

Ekki spurning, nær ógerlegt að komast gangandi þarna upp brekkuna.

Vantar fleiri gōnguleiðir í og úr hverfinu.

Valið snýst um að ganga Svarthöfðann sem án gangstéttar er einfaldlega stórhættulegt fyrir fólk og svo að nánast klifra upp eða renna niður brekkuna þar sem tré, grjót og annað gerir þá leið einnig ófýsilega. Styð þessa tillögu 100%

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information