Austurberg Mæling og fl

Austurberg Mæling og fl

Það væri gott og fróðlegt að það yrði gerð mæling á loft og hljóðmengun í Austurbergi vegna mjög mikillar umferðar í götunni. Ég er ekki viss um að margir geri sér grein fyrir hverssu mikil umferð er þarna daglega ekki síst í efrihluta götunar. Auk þess mætti planta fleiri trjám meðfram götunni báðum meginn til að draga úr þessari mengunn.

Points

Gríðarlega mikil umferð er í efrihluta götunar vegna mjög mikillar starfsemi á litlu svæði. Tveir skólar Fb Hólabrekkuskóli,sundlaug, líkamsrækt , Gerðuberg, læknamiðstöð, Hraunberg verslunarmiðstöð, tónlistaskóli og sennilega einn skóli í viðbót og Leiknir íþróttafélag og stórt íþrótta hús. Aðeins er hægt að koma að þessu úr tveim áttum hugsanlega þrem. þetta svæði er náttúrulega bara skipulagsslys og því miður ekkert einsdæmi í borginni.

Já á að planta trjám og gera mælingar á loftgæðum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information