Baldursgata verði öll einstefnuakstursgata

Baldursgata verði öll einstefnuakstursgata

Baldursgata er þröng húsagata með nauðsynlegum bílastæðum öðru megin. Efri hluti Baldursgötu, frá Óðinsgötu að Skólavörðustíg, er einstefnuakstursgata. En ekki neðri hlutinn, frá Óðinsgötu niður á Laufásveg. Úr þessu þyrfti að bæta og gera alla Baldursgötu að einstefnuakstursgötu.

Points

Baldursgata er þröng húsagata með nauðsynlegum bílastæðum öðru megin. Efri hluti Baldursgötu, frá Óðinsgötu til skólavörðustígs, er einstefnuakstursgata, en ekki neðri hlutinn, frá Óðinsgötu niður á Laufásveg. Úr þessu þyrfti að bæta og gera alla Baldursgötu að einstefnuakstursgötu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information