Gangbraut yfir Barónsstíg á gatnamótum við Grettisgötu

Gangbraut yfir Barónsstíg á gatnamótum við Grettisgötu

Gangbraut yfir Barónsstíg á gatnamótum við Grettisgötu vegna mikils umferðarhraða. Það eru fjöldamörg börn og gangandi vegfarendur sem fara yfir þessa krossgötu Barónsstíg og Grettisgötu. Bílar keyra einfaldlega of hratt á Barónsstíg.

Points

Umferð er of hröð og gangandi vegfarendur sjást illa á þessum gatnamótum

Það mætti bæta umferðaröryggi gangandi vegfarenda um allan miðbæinn með einföldum og ódýrum hætti. Það þarf einfaldlega að fjölga gangbrautum. Gangandi vegfarendum hefur fjölgað umtalsvert á síðustu árum, en lítið sem ekkert hefur verið brugðist við því. Gangbrautin sem hér ræðir um ætti að vera efst á forgangslistanum.

As somebody crossing over Barónsstígur daily with my small children, a marked cross-walk is VERY needed.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information