Salernisaðstaða í Gufunesbæ

Salernisaðstaða í Gufunesbæ

Flott leiksvæði er til staðar fyrir börn eldri en 6 ára og á framkvæmdalista fyrir árið að gera leiksvæði fyrir yngri börn. Einnig er flott grillaðstaða. Aftur á móti er engin salernisaðstaða.

Points

Á þessu skemmtilega svæði þyrfti að vera sómasamleg salernisaðstaða þar sem heilu fjölskyldurnar gætu gleymt sér við leik tímunum saman, grillað saman og leikið sér. Til þess að þetta sé raunhæfur möguleiki þarf að útbúa salernisaðstöðu.

Það er alveg út í hött að ekki sé þarna salernisaðstaða fyrir almenning. Svæðið er orðið mjög vinsælt og ný leiktæki, grillhús og önnur afþreying hafa aukið heimsóknir þangað mikið. Þetta þarf að laga strax.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information