Þétting byggðar og þrenging gatna

Þétting byggðar og þrenging gatna

Í guðanna bænum látið af þessum ofsóknum á hendur íbúum miðbæjarins, þétting byggðar er tímafrek, kostnaðarsöm og veldur auknum kostnaði við framkvæmdina og ómældum óþægindum fyrir allt nágrenni framkvæmdanna. Þétting byggðar rímar hreint ekki við takmörkun umferðar, þrengingu gatna og skerta umferð. Þið eruð að flæma okkur út af heimilum okkar og flóttaleiðin virðist vera á reiðhjóli.

Points

Sjá upphaflegan texta

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information