Leiksvæði á Skólavörðuholti

Leiksvæði á Skólavörðuholti

Hreinsa til og lagfæra og gera fáu leiksvæðin á skólavörðuholti meira aðlaðandi, þá ber helst að nefna róló á Þórsgötu og róló við Bjarnarstíg. Þá þarf að gera ýmsar lagfæringar á Freyjugöturóló, t.d. myndast pollar undir rólum.

Points

Veðursæl svæði sem mættu við hreinsun og lagfæringu svo betra væri fyrir börnin í hverfinu að leika á öruggum svæðum. Bæði fyrir börn og fjölskyldur sem búa í hverfinu og líka fyrir börn í bæjarferð með foreldrum sínum, hvort heldur sem er íslensk eða ferðamenn.

Og setja bekki fyrir foreldra að setjast á, þar sem slíkir eru ekki til staðar.

Gott fyrir íbúana og ferðamennina sem eru með börnin sín. Gæfi fjölbreyttara mannlíf á holtinu.

Tek undir þetta - löngu tímabært að huga að þessum svæðum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information