Sundlaug við Eigilshöll að norðan með mikið af rennibrautum

Sundlaug við Eigilshöll að norðan með mikið af rennibrautum

Það vantar góða leiksundlaug í Reykjavík. Það mætti kosta inn í hana 3.500 kr. skiptið fyrir fullorðna og 2.500 kr fyrir börn og svo væri hægt að vera með fjölskyldu árskort eins og í húsdýragarðinum. Þannig myndu ferðamenn borga meira en íbúar.

Points

Mikil notkun á Lágafellslaug sýnir hvað það er mikilvægt að koma upp góðum leiklaugum fyrir fjölskyldur á höfuðborgarsvæðin. Einnig mætti setja upp rennibrautargarð í Laugardalslaug. Þessar laugar væri líka hægt að markaðsetja á til ferðamann sem myndu nota þær mikið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information