Gangbrautarljós yfir Háaleitisbraut á móts við Hvassaleiti

Gangbrautarljós yfir Háaleitisbraut á móts við Hvassaleiti

Setja upphækkun, gangbraut og gangbrautarljós á gönguleið yfir Háaleitisbraut sem er rétt sunnan við innkeyrslu í Hvassaleitið. Það eru erfið ljós og oft hættuleg uppi við Austurver og mikið af skólakrökkum á leið sinni til og frá skóla og í íþróttir, sem eru að skjótast yfir Háaleitisbrautina. Þarna er gönguleið yfir í dag en réttur gangandi ekki virtur. Þetta myndi auka öryggi, hægja á umferð og vonandi draga úr óþarfa gegnumstreymisumferð.

Points

Ekki öruggt fyrir gangandi í dag og réttur þeirra ekki virtur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information