Malbika göngustíg milli Laufengis og Reyrengis í Engjahverfi

Malbika göngustíg milli Laufengis og Reyrengis í Engjahverfi

Börn sem búa í Laufengi þurfa að ganga þennan grófa malarstíg í skólann, er a.m.k. öruggasta leiðin fyrir börnin í skólann, en þau veigra sér oft við að fara hann því mölin er svo gróf og erfitt er t.d. að fara yfir stíginn á hjóli og velja þau sér þá aðrar leiðir um hverfið þar sem umferð bíla er meiri og því ekki eins öruggur valkostur.

Points

Gróf möl á stíg sem tengir saman Laufengi og Reyrengi og er öruggasta gönguleið barna í hverfinu í skólann og leikskólann, en þau nýta sér oft aðrar leiðir innan hverfsins, þar sem erfitt er að fara t.d. á hjóli yfir stíginn. Einnig er nær ómögulegt að fara með barnakerru/vagn yfir stíginn á leikskólann og þarf því að velja aðra leið sem ekki er eins örugg og oft lengri líka. Þarf að malbika sem fyrst.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information