Skrúðgarður í Fossvog

Skrúðgarður í Fossvog

Í stað grasfláka fyrir framan Haða- og Grundarland verði settur upp fallegur lítill skrúðgarður með lágvöxnum blómstrandi trjám ásamt fallegum blómum og rósum. Þetta verður litríkur garður þar sem fólk getur notið þess að skoða falleg blóm. Þessi garður myndi gera Fossvoginn að enn betri stað til að njóta sumarsins fyrir alla íbúa og þarf ekki að kosta mikið.

Points

Garðurinn verður einnig til þess að auka áhuga fólks á garðyrkju og umhverfinu í kring um það. Hann mun bæta ásýnd Fossvogsins og verða öðrum hverfum til fyrirmyndar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information