Endurnýjun á malbiki á Arnarbakka

Endurnýjun á malbiki á Arnarbakka

Það er mikil þörf á því að endurnýja malbikið á Arnarbakka og þá sérstaklega vegspottann milli Fálkabakka og Spöng

Points

Þessi vegspotti er orðinn leiðinlegur og á tímum hættulegur að keyra þar sem bílar reyna að keyra ekki í holurnar og keyra þá of nálægt umferðinni sem kemur á móti

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information