Arnarhóll - Bætt öryggi snjóþotuiðkenda

Arnarhóll - Bætt öryggi snjóþotuiðkenda

Setja hindranir neðst á Arnarhólinn svo snjóþotuiðkendur renni ekki útá götu. Það mættu t.d. vera færanlegar hindranir sem má fjarlægja þegar vorar. Ég er fæddur og uppalinn á svæðinu og finnst einkennilegt að þetta hafi alltaf verið svona. Það bætir sérstaklega öryggi barna sem renna sér á hólnum.

Points

Eykur öryggi fyrir börnin okkar. Eykur mannlífið í miðbænum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information