Gera nýjann sparkvölll

Gera nýjann sparkvölll

Mikill kostnaður fer í að halda þessum velli í óbreyttri mynd, gaman væri að fá alvöru sparkvöll með grindverki í kring eins og er á mörgum stöðum í borginn og með Gervigrasi. Notkun vallarinn myndi margfaldast við þær breytingar. Völlurinn er á milli Engjasels og Flúðasels.

Points

Hverfið er að yngjast og knattspyrna er mikil heilsubót.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information