Kaffihús í Elliðaárdalinn , í anda kaffihús vesturbæjar.

Kaffihús í Elliðaárdalinn  , í anda kaffihús vesturbæjar.

Staðsetningin gæti verið nálægt undirgöngunum frá Fossvogi , Blesugróf þar sem er mikil um fólk í göngu og hjólaferðum. Nálægð við nýju göngubrúnna myndi gefa möguleika á tengingu við Toppstöðina.

Points

Það vanta kaffihús sem þjónar íbúum hverfisins, og líka allra Reykvíkinga sem sækja í útiveru í dalnum.

Frábær hugmynd sem myndi klárlega auka líf og búa til skemmtilegri stemmingu í hverfinu. Það er gullfallegt að ganga um elliðardalinn og myndi þetta ekki aðeins bæta lífsgæði fólks í fossvoginum heldur allra sem vilja labba um í fallegu umhverfi, geta sest niður og notið þess að fá sér góðan kaffibolla eða annað sem kaffihúsið bíður upp á. Sé þetta einnig fyrir mér sem nokkurskonar samkomustað fyrir fólk í hverfinu, sem hefur alla tíð vantað í fossvoginn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information