Hlemmur, umferðarmiðstöð.

Hlemmur, umferðarmiðstöð.

Hlemmur verði gerður að biðstöð fyrir strætisvagnafarþega.

Points

Við Hlemm stendur hús sem hentar vel sem biðstöð fyrir farþega strætó. Þar væri tilvalið að koma upp umferðarmiðstöð fyrir farþegana þar sem fólk gæti staðið inni í hlýjunni meðan beðið er eftir strætó. Einnig er einsýnt að þar ættu að vera almenningssalerni fyrir gesti og gangandi eins og finna má á umferðarmiðstöðvum borga sem við berum okkur saman við.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information