Betri stýring gangandi við hringtorg Hringbrautar/Suðurgötu

Betri stýring gangandi við hringtorg Hringbrautar/Suðurgötu

Þarna er stutt í tvö gangbrautaljós fyrir gangandi. Lengja mætti girðingu Norðvestan við hringtorg til að stýra gangandi til að nýta réttar leiðir yfir götuna.

Points

Þetta er fjölfarin leið og hættulegt fyrir gangandi að stytta sér leið þar.

Frekar ætti að draga úr hættuna vegna bílaumferðar með því að lækka umferðarhaða. Sveigjur og þrengja götuna þannig að menn upplífa þessu ekki sem hraðbraut.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information