Beygjuljós á Háaleitisbraut við Kringlumýrarbraut

Beygjuljós á Háaleitisbraut við Kringlumýrarbraut

Til að auka flæði fyrir umferð á álagstímum

Points

Til að auka flæði fyrir umferð á álagstímum

Beygjuljós á Háaleitisbraut við Kringlumýrarbraut eru algjörlega nauðsynleg til að auka flæði fyrir umferð, sérstaklega á álagstímum. Á álagstímum myndast iðullega gífurleg umferðarteppa á Háaleitisbraut sem nær að næstu ljósum við Ármúla og allir bílar sitja fastir í umferðarteppu sem oftast leysist seint og illa.

Þetta er algerlega nauðsynlegt. Þarna getur skapast mikil hætta þegar fólk sem er að reyna að beygja inn á kringlumýrarbraut er að fara yfir á rauðu ljósi og enginn að koma úr vestur átt gefur séns og þeir fara jafnvel sjálfir yfir á rauðu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information