Geirsnef

Geirsnef

Èg myndi vilja sjá fallegra hundasvæði á Geirsnefi með fleiri bekkjum,ruslafötum og aðstöðu fyrir hunda með leiktækjum og vatnsaðstöðu. Einnig væri nauðsynlegt að setja hlið fyrir nefið til að einungis þeir komist þar inn sem eru með þar til gert kort frá Reykjavíkurborg sem fengist með greiðslu leyfisgjaldi.

Points

Hundar og eigendur þeirra eiga betra skilið fyrir tugi miljóna sem koma inn á hverju ári í hundagjöld.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information