Almenningsgarður við Þingholtsstræti 25

Almenningsgarður við Þingholtsstræti 25

Við Þingholtsstræti 25 er auð lóð sem skilgreind er sem grænt svæði í skipulagi. Lóðin er nú í mikilli órækt en þar má auðveldlega gera sólríkan almenningsgarð. Garðurinn myndi prýða götuna og nýtast íbúum og vegfarendum.

Points

Við Þingholtsstræti 25 er auð lóð sem skilgreind er sem grænt svæði í skipulagi. Lóðin er nú í mikilli órækt en þar má auðveldlega gera sólríkan almenningsgarð. Garðurinn myndi prýða götuna og nýtast íbúum og vegfarendum.

Styð þetta heilshugar því alltaf má bæta grænum blettum við. Einnig gæti ég trúað að margir viti ekki að þetta sé almenningseign.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information