Lækka hámarkshraða í Austurbergi niður í 30

Lækka hámarkshraða í Austurbergi niður í 30

Það er mikil umferð í gegnum Austurberg. 50 km. hámarkshraði er of hár. Æskulýðsstarf á sér stað í íþróttahúsinu og sundlauginni. Börn eiga það til að ganga yfir þvera götuna á leið í íþróttahúsið. Grasið meðfram Austurberginu er einnig troðið niður sem sýnir að fólk gengur því. Það mætti lækka hámarkshraðann i 30, bæta við hraðahindrunum og bæta við göngustíg og trjám meðfram götunni. Gerum þetta að huggulegri íbúðargötu.

Points

Það er mikil umferð í gegnum Austurberg. 50 km. hámarkshraði er of hár. Æskulýðsstarf á sér stað í íþróttahúsinu og sundlauginni. Börn eiga það til að ganga yfir þvera götuna á leið í íþróttahúsið. Grasið meðfram Austurberginu er einnig troðið niður sem sýnir að fólk gengur því. Það mætti lækka hámarkshraðann i 30, bæta við hraðahindrunum og bæta við göngustíg og tré meðfram götunni. Það mætti gera þetta að kósí íbúðargötu.

Löngu tímabær að gera Austurberg að mannvænni götu. Þetta væri liður í því.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information