Öruggari gangbraut við Fellaskóla.

Öruggari gangbraut við Fellaskóla.

Gangbraut við Fellaskóla í norðurfelli mætti vera öruggari hvort sem það er vörður, ljós eða undirgöng. Þarna fara mörg börn yfir á leiðinni til og frá Fellaskóla. Því miður hefur þrenging ekki áhrif á alla og þarna er oft ekið greitt í gegn.

Points

Gerum eitthvað í þessu áður en slys verður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information