Lýsing á frisbígolfvöll á Klambratúni

Lýsing á frisbígolfvöll á Klambratúni

Frisbígolfvöllurinn á Klambratúni er gríðarlega vinsæll og hefur fært mikið líf á þennan stað sem var tiltölulega lítið notaður hér áður. Þetta væri frábær viðbót við völlinn og gerir hann að heilsársvelli.

Points

Stuttir dagar á haustin og veturnar eru hinsvegar vandamál og því munu upplýstar frisbígolfkörfur fjölga þeim dögum sem spilarar og vinahópar geta notað völlinn. Þetta aukna líf eykur líka öryggi svæðisins þar sem þessi jákvæða umferð fælir frá óæskilega aðila. Ekki þarf að lýsa upp nema körfurnar sjálfar og einföld led-lýsing inn í hverja körfu væri góð lausn. Þetta er ódýrt og einfalt en gerði mikið gagn.

Að lýsa upp körfurnar væri eins og að kveikja à kristalskórunum í fallegum danssal.

Það væri frábært að geta fyrir alla að geta farið eftir vinnu og kasta diskum. Þar sem að það er nú dimmt hér 7 mánuði á ári þá væri þetta frábær viðbót

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information