Gönguhringtorg með útsýnispalli

Gönguhringtorg með útsýnispalli

Göngubrú sem væri hringtorg yfir hringtorginu á Hringbraut/suðurgötu

Points

Þarna er mikil umferð gangandi vegfarenda. Strætó hleypir fólki út í kippum á svæðinu. Þarna er mikið um gangandi vegfarendur á Menningarnótt, 17. júní og fleiri dögum fyrir utan skólaumferðina. Í nágrenni er hótel, Háskólabíó,Þjóðarbókhlaða, kirkjugarður, elliheimili og íbúðabyggð. Þarna er líka rosalegt útsýni til, Bláfjalla, Keilis og Esjunnar. Flott að fara .þarna sem ferðamaður/heimamaður í myndatökur, ísrölt, heilsubótargöngu ...

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information