Plastpokalaus viðskipti

Plastpokalaus viðskipti

Hugmyndin gengur út að verslanir í hverfinu bjóði ekki upp á plastpoka undir söluvarning sinn. Borgin gefi síðan út vottorð, t.d. límmiða/skjal sem hægt að er að hengja um á áberandi stað í versluninni. Jafnframt væri hægt að umbuna verslunum t.d. í formi afsláttar á sorphirðugjöldum eða eitthvað í þá áttina.

Points

Mikilvægt innlegg í umhverfisvernd ásamt snyrtilegri borg

Það mun fyrst gerast eitthvað ef þetta er bara bannað. Þá mun fólk muna eftir að koma með margnota poka með sér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information