Umferðaráætlun gististaða

Umferðaráætlun gististaða

Gististöðum verði gert skylt að leggja fram áætlun um hvernig viðskiptavinir þeirra eiga að komast til og frá gististaðnum í sátt við aðra umferð. Slík áætlun væri skilyrði fyrir leyfisveitingu. Ekki væri í boði að rútur stöðvi úti á götum og taki jafnvel hina akreinina líka undir til að ferma og afferma.

Points

Það er stórhættulegt fyrir viðskiptavini gististaða að vera att út á umferðargötur og eins hættulegt fyrir aðra umferð að bíða eða að reyna að troðast fram hjá rútum sem eru stopp úti á miðri götu. Fyrir utan óþægindin sem því fylgja fyrir íbúa og gesti hverfisins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information