Bæta skíðabrekkuna

Bæta skíðabrekkuna

Það er frábært að hafa skíðabrekku inn í hverfinu en það þarf að setja meiri metnað í þetta svæði. Laga þarf brekkuna, hafa möguleika á snjóframleiðslu, auðvelda aðgang að svæðinu (bílastæði) og setja rail og skemmtilega hluti fyrir snjóbretti. Best væri auðvitað að setja þarna plastplötur þannig að þetta svæði væri nýtanlegt allt árið.

Points

Ein besta leið til að ná krökkum út að leika er að hafa skemmtilega aðstöðu sem draga þau til sín. Góð skíðabrekka er klárlega þannig aðdráttarafl. Það vantar meiri metnað í reksturinn á þessari brekku til að hún standi undir nafni. Oft er þetta fyrsta kynning krakka að skíðaíþróttinni sem leiðir síðan til að þeim langar að prófa Bláfjöllin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information