Knattspyrnuvöllur við Rimaskóla

Knattspyrnuvöllur við Rimaskóla

Svæðið þar sem áður var grasfótboltavöllur fyrir neðan Rimaskóla hefur staðið autt og ónotað í mörg ár eða síðan mörkin voru þaðan fjarlægð fyrir rúmum 13 árum. Þarna er alveg frábær aðstaða til íþróttaiðkunar fyrir börn og aðra hverfisbúa. Hugmyndin felst í því að leggja þarna yfir nánast tilbúinn og sléttan flötinn gervigras og taka niður málmgirðingu sem svæðið umlykur og setja nýja og öruggari girðingu. Stórt svæði sem er alveg ónýtt í núverandi ástandi en mætti fyrir lítið fé gera frábært!

Points

Nánast tilbúið svæði og þyrfti lítið að eiga við til að setja í fulla notkun við að búa til næstu landslið Íslands í knattspyrnu. Mun kosta mjög lítinn pening miðað við margt annað.

Einfalt og òdýrt ì framkvæmd. Stuđlum ađ ùtiveru og hreyfingu barna međ leiksvæđum og völlum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information