Sápubolti

Sápubolti

Sápubolti er eiginlega alveg eins og venjulegur fótbolti en er í stað þess að vera spilaður á venjulegum fótboltavelli er hann spilaður á plasti sem er sápulagt og vel sleipt. Rosalega skemmtilegur viðburður sem er auðvelt að henda upp í góðu veðri.

Points

Ég held að það sé fáránlega skemmtilegt að spila sápubolta í góðu veðri og sérstaklega góðum félagsskap.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information