Koma upp bekkjum á gatnamótum Furumels og hinna Melanna

Koma upp bekkjum á gatnamótum Furumels og hinna Melanna

Á þeim hornum sem vita á móti sólu er flái sem skapar pláss fyrir bekki. Býr til skemmtilegri gatnamót og gefur t.d. öldruðum tækifæri til að hvíla sig.

Points

Á undanförnum árum hef ég oft séð fólk á spjalli á gatnamótunum, eldra fólk og yngra. Stundum stendur það en ég hef einnig séð fólk sitja á göngugrindum, styðja sig við veggi og kasta mæðinni. Mun einnig nýtast fólki á öllum aldri, skapa skemmtilegra umhverfi og betri stemningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information