Takmarka bílaumferð milli bílastæðis Langholtskirkju og leikskóla Langholt

Takmarka bílaumferð milli bílastæðis Langholtskirkju og leikskóla Langholt

Bak við Langholtskirkju er brattur götuspottur sem tengir bílastæði við Langholtskirkju við leikskólann Langholt. Við hliðina er enginn göngustígur þannig að börnin ganga og hjóla á götunni. Töluvert umferð er á þessum stað. Nokkur blindhorn eru á þessum götuspotta sem skapa aukahættu. Legg til að umferð bíla á þessum spotta verði takmörkuð með því að setja upp skilti.

Points

- Foreldra sem keyra í leikskólann og velja þessa leið hafa val að keyra "hina" leiðina meðfram háhýsum í Sólheimum. -Börnin sem hjóla þessa leið geta ekki séð hvort bíl kemur á móti frá hinum enda götuspottans, vegna blindhorna. Samt hjóla þau frekar hratt, annaðhvort til að komast upp brekku eða vegna þess það er svo gaman að láta renna sér niður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information