Endurbætur á skólalóð Breiðagerðisskóla

Endurbætur á skólalóð Breiðagerðisskóla

Skólalóðin einkennist af malbiki og örfáum (held þau séu 4) leiktækjum, þ.e. rólur, vegasalt og einhvers konar kastali, sem eru úr sér gengin og lítið notuð af krökkunum. Síðdegis eða um helgar eru engin börn að leika sér á lóð Breiðagerðisskóla nema þegar hægt er að renna sér í snjónum.

Points

Malbikað flatlendi bíður ekki upp á marga möguleika fyrir krakkana í leik. Auk þess er lóðin hættuleg í hálku á veturna þar sem svo stór hluti hennar er malkikað plan. Hæðir og hólar, göngustígar (sem hægt er að sanda á veturna), fjölbreytt leiktæki, endurbætt aðstaða fyrir t.d. körfubolta auk gróðurs myndi bæta aðstöðu krakkanna mikið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information