Miðnæturganga

Miðnæturganga

Tökum strætó/rútu að Esjunni - (strætó nr.57). Röltum upp að Steini með kakó og kosy nesti jafnvel einhver með gítar. Hægt að fara uppá topp ef maður er meistari. Væri ótrúlega gaman að gera þetta þegar veðurspáin er góð.

Points

Fallegt íslenskt sumarveður er enn betra og fallegra á nóttunni á Esjunni <3 Trúnó, göngutúr, kosy, kakó og nesti - ALLT SNILLD við þetta

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information