Girðum Kringlumýrarbrautina af.

Girðum Kringlumýrarbrautina af.

Umferð er mjög mikil á Kringlumýrarbrautinni. Hvernig væri að reisa girðingu við hana þar sem íbúðarhús standa? Það mundi draga úr hávaða- og svifryksmengun, auk þess sem leiksvæði við blokkirnar í Bólstaðarhlíð og Álftamýri yrðu barnvænni. Garðabær og Kópavogur hafa reist mjög smekklegar og umhverfisvænar girðingar við miklar umferðargötur með mjög góðum árangri. Þær eru gagnlegar og til prýði.

Points

http://reykjavik.is/sites/default/files/adgerdaaaetlun_borgarrad.pdf

Börn sjást varla lengur að leik á risastórum lóðum blokkanna við Bólstaðarhlíð og Álftamýri. Ástæðuna segja foreldrar á svæðinu vera mikinn umferðarþunga, hávaða og rykmengun.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information