Mér finnst það vanti upplýsingar um sögu Íslands í seinni heimstyrjöld varðandi herbyrgin, skotgrafirnar í Öskjuhlíð. Upplýsingar mættu vera bæði á Íslensku og ensku. Ætli útlendingar viti nokkuð hvað þetta er? Stór gröf er við Keiluhöllina, þar mætti kannski setja eins og 1-2 skilti með upplýsingum um söguna.
Öskjuhlíðin er okkar verðmæti og það ætti að vera búið að taka þar til hendinni fyrir löngu. Skrifaði grein um þetta fyrir þrem árum. http://www.visir.is/oskjuhlid,-folkvangur-i-midri-borg/article/2012704109947
Sögulegar minjar sem eru ónýttar. Útlendingar koma af fjöllum sennilega þegar þeir sjá þessar minjar. Íslendingar gætu kynnst sögu landsins meira.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation