Gangbraut og „Börn á leið í skóla“ skilti við Frakkastíg

Gangbraut og „Börn á leið í skóla“ skilti við Frakkastíg

Gangbraut og „Börn á leið í skóla“ skilti við Frakkastíg

Points

Orðalagsbreyting til að skýra hugmynd.

Frakkastígurinn er fjölfarinn af skólabörnum sem sækja Austurbæjarskóla. Þrátt fyrir þetta eru engar merkingar í götunum sem liggja upp að Austurbæjarskóla sem gefa ökumönnum til kynna að skólabörn séu á ferli. Hraðakstur á Frakkastíg er vandamál sem ógnar lífi barna sem ganga í skólann. Það vantar gangbraut og skilti sem sýnir skólabörn við Bergþórugötuna og Drekann - staðir sem krakkarnir fara flest yfir í og úr skólanum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information