Malbika malarstíg frá Borgarspítalanum niður í Fossvogsdal

Malbika malarstíg frá Borgarspítalanum niður í Fossvogsdal

Þetta er eini tengistígurinn frá dalnum upp á Borgarspítala og fjöldi gangandi og hjólandi sem nota stíginn daglega. Stígurinn er ekki malbikaður og breytist oft í drullusvað í bleytu. Stíginn þarf einnig að ryðja mun betur á veturna.

Points

Gott stígakerfi alla leið frá vinnu til heimilis er hvetjandi fyrir þá sem vilja skilja bílinn eftir heima!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information