Hverfismiðstöðvar með skiptimörkuðum / Efling félagsauðsins
Efling félagsauðsins: Hverfismiðstöðvar með skiptimörkuðum þar sem útigallar öðlast framhaldslíf, skiptibókamarkaður á sér heimili o.s.frv. Samnýta húsnæði skóla, frístundastarfs o.fl. Markmiðið er að efla félagsauðinn í hverfinu (social capital)
Þetta er mjög gagnleg hugmynd sem mætti virkja með KR líka
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation