OPIN STJÓRNSÝSLA

OPIN STJÓRNSÝSLA

OPIN STJÓRNSÝSLA

Points

Leyndarhyggja er landlægt vandamál í opinberri stjórnsýlsu. Þessu þarf að breyta. Ég legg til að Reykjavíkur borg setji sér eigin upplýsingalög (sem Alþingi heykist á að gera) um opna stjórnsýslu, þar sem allar ákvarðanir og rök fyrir þeim eru opinber gögn - og þau mál sem ekki eru talin þola ljósið þurfi að skilgreina nákvæmlega og færa rök fyrir því hvers vegna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information