Breyta bílastæði 10-11 við Laugalæk í torg
Bílastæðið við búðarkjarnan við Laugalæk er einstaklega ljótt og ílla hannað til annars en að leggja bílum. Aðal aðdráttarafl augans á stæðinu eru endurvinnslugámar sem alltaf eru yfirfullir og ílla hirt í kring. Erfitt er að gagna um þetta svæði og fara yfir án þess að óttast um öryggi sitt. Þetta svæði væri kjörið til að búa til torg og efla mannlíf í hverfinu.
Er ekki bara spurning um að skella smá grænu svæði á eða í kringum bílastæðið, gera svæðið aðeins vænna og grænna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation