Hverfa frá breytingum við dufreitum í Grafarvogskirkjugarðs

Hverfa frá breytingum við dufreitum í Grafarvogskirkjugarðs

Á aðstandendur í Grafarvofskirkjugarði sem jarðsettir eru í duftreitum. Sl. haust var farið í að taka upp hellur og setja gras í staðin. Ég hafði samband við verkstjóra og og kom á framfæri mikilli óánægu með þessar breytingar. Nú þegar maður þarf að vitja leiða sekkur maður í gras og drullu, allt eins og mýri. Alveg óskiljanleg breyting.

Points

Þetta getur ekki verið skynsamlegt né sparnaður. Að taka allt gras burt þýðir að ekki þarf að slá. Grasið fýkur þá ekki né sprettur þá upp hér og þar sem og illgresi. Möl og hellur mun skynsamlegra og viðhaldsfrírra. Aðstandendur þurfa að hafa með sér stígvél, liggur við klofstígvél þegar hlánar og hlýnar eða rignir á sumrin. Mæli með að hverfa frá þessum framkvæmdum strax nú þegar fer að vora áður haldið verður áfram og setja hellurnar aftur. Þetta er mér og fleirum hjartans mál.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information