Klára gangstéttar að Úlfarsfelli, setja bekki, vatnsbrunna og rusladalla á þessu svæði. Gróðursetja fleiri trjá og runna plöntur. Ég sé fyrir mér fallegt grænt svæði hérna ofan við Skyggnisbraut með leiktækjum, bekkjum og aðstöðu til að grilla og njóta kyrrðarinnar og útsýnisins hérna í "sveitinni" við borgarmörkinn. :)
Þessi partur er bara berangur. Það þarf að klára göngustíga að Úlfarsfelli, part af leiðinni þarf göngufólk/skokkarar að labba/skokka utan göngustíga. Fallegt væri að hafa meira af trjágróðri og runnum, einnig til að mynda dálítið skjól. Bekkir, vatnsbrunnar og rusladallar væri mjög gott að hafa á þessu svæði. Bílaplanið við Úlfarsfell er eitt drullusvað og nánast engin aðstaða fyrir göngu fólk þar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation