Skilti/upplýsingaskilti við Barnalund

Skilti/upplýsingaskilti við Barnalund

Skilti til að merkja lundinn, eins mætti vera upplýsingar um lundinn, hvenær gróðursetning hófst, á hvers vegum þetta er og hver tilgangurinn er.

Points

Barnalundur er svæði neðan Vallargrundar við Klébergslækinn þar sem leikskólabörn á Bergi eru að planta trjám. Fyrsta gróðusetning var 5. júní í ár. Veit ekki hversu margir vita af þessu en tel að með því að merkja svæðið þá verði verkefnið sýnilegra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information