Sérstaða hugsanlegrar sundlaugar

Sérstaða hugsanlegrar sundlaugar

Ef til álita kemur að setja niður sundlaug hér á þessu svæði er óþarfi að sú laug verði efirlíking af nærliggjandi sundlaugum. Dýfingapallur gæti verið ódýrari í rekstri en vatnsrennibraut og opnað leiðir fyrir ný ævintýri.

Points

Ekki eru margar sundlaugar með dýfingapalla hérlendis.

Tek undir hugmynd um að skapa sérstöðu sundlaugarinn, setja dýfingarpall og víxlböð fyrir fullorðna fólkið til viðbótar við hefðbundna potta. Þau kosta voða lítið en eru meinholl, 3 x 1 m laugar tvær samhliða, önnur með heitu vatni og hin með köldu.

En krökkum finst alveg nauðsinlegt að hafa skemmtilega rennibraut. Hins vega mætti líka skoða ungbarnasvæði með tilheyrandi leiktækjum líkt og er í Keflavík það er algjör vöntun á slíku í Reykjavík. Þá væri umferðin meiri á "rólegri" tímum ( foreldrar með undir eins árs börn)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information