Auka Möguleika Á Ungu Fólki Sem Ætlar Sér Í Læknisfræði

Auka Möguleika Á Ungu Fólki Sem Ætlar Sér Í Læknisfræði

Auka Möguleika Á Ungu Fólki Sem Ætlar Sér Í Læknisfræði

Points

Ég er 15 ára nemandi í Reykjavík. Ég hef mikinn áhuga á læknisfræði og heilsufarsmálum í heiminum. Ég hef lesið mig mikið til sjálfur og lært af því en ég hef hinsvegar tekið eftir því að það er ekkert sem ungur strákur getur gert, eins og að fara í skóla, námskeið eða slíkt til þess að læra læknisfræði. Ég hef vitað það að ég vill vera læknir síðan ég var 13 ára og ég veit það að ef ég hefði byrjað fyrr að læra mikið myndi ég kunna mikið meira efni. Ég vill að víðari menntun fyrir ungmenni.

Ég geri ráð fyrir að þú sért búinn að athuga hjá Landlækni - þú getur alltaf byrjað á að vera aðstoðarmaður á hjúkrunarheimili, vinur á sérbýli fatlaðra og fleiri möguleikar eru til. Þar færðu amk að tala við fagaðila og kemst nær faginu. Og svona verk á ferilskránni hljóta að hjálpa til þegar þú svo sækir um í Læknadeild. En ég er sammála því að valfög í skóla mega vera fleiri og byrja fyrr.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information