Fimmta árið í kennaranámi verði kandídatsár

Fimmta árið í kennaranámi verði kandídatsár

Gerum síðasta árið í kennaranáminu að launuðu kandídatsári, og löðum með því fleiri í námið. Nemarnir verða á kandídatslaunum og hljóta leiðsögn eldri kennara sem fá laun fyrir.

Points

Góðir skólar krefjast margra góðra kennara. Of fáir sækja í leik- og grunnskólanám. Með því að hafa síðasta árið á launum á vettvangi, getum við laðað fleiri að starfinu, og búið þau betur undir það. Þetta kemur menntun barna og unglinga til góða. Win-win!

Nýir kennarar þurfa að byrja hægar í kennslu þannig að þeir fái tækifæri til að læra af öðrum áður en þeir fá ábyrgð á bekk. Kennaranemar geta verið til aðstoðar inn í bekk hjá reyndum kennara.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information