Bílastæðahús við Brautarholt 7

Bílastæðahús við Brautarholt 7

Hægt er að hanna fallega byggingu til að leysa brýnan skort á bílastæðum og aðstöðu til að geyma hjól til afnota fyrir þá sem eru að vinna á svæðinu og íbúar geta nýtt slíkt á kvöldin og um helgar.

Points

Bílastæðahús við Brautarholt myndi leysa mikinn vanda sem stafar af miklum skorti á bílastæðum. Mörg fyrirtæki eru starfandi á svæðinu, hótel og Listaháskóli og nú er verið að byggja heilt nýtt hverfi við Stakkholt (sem liggja mun út frá Mjölnesholti) og fyrirsjánlegur enn meiri skortur á bílastæðum. Stöðug barátta er um að ná þeim fáu stæðum sem er að hafa og fólk er langþreytt á ástandinu. Eins og nú er er íbúum á svæðinu ætluð færri bílastæði en á nokkrum öðrum stað í borginni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information