Hjóla- og göngustíg á Ármúlann

Hjóla- og göngustíg á Ármúlann

Hjólastíg á nyðri enda Ármúlans, einkum í vesturenda hans þar sem mesta umferðin er og Fjölbrautarskólinn er. Þar er hann breiðastur og alveg pláss fyrir hjólastíg.Það vantar svo alveg göngustíg við allan norðanverðann Ármúla. Það mætti setja svo hjólavísa á austurendann

Points

Það þarf að gera eitthvað við umferðina á vesturhluta Ármúlans. Bílum er lagt beggja vegna í beygjunni þó það ætti að vera bannað. Erfitt að fara inn á Ármúlann frá nyðri hluta (húsunum beint á móti skólanum). Hjólandi fólki er "ýtt" upp á gangstéttar. Einnig er engin gangstétt við allan norðanverðann Ármúla. Of margir nemendur fara á bíl í skólann. Það ætti að taka grænfánann niður!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information