Græða upp Úlfarsárdal

Græða upp Úlfarsárdal

Klára/halda áfram að græða hverfið upp.

Points

Bætir andlegt heilbrigði íbúa vegna vanefnda borgarstjórnar.

Ljúka þarf uppgræðslu á mön við Skyggnisbraut/Úlfarsbraut og svæði sunnan hennar svo aðkoma sé snyrtileg. Andstaða fyrrv. skrifstofustjóra framkvæmdasviðs var á tímaibili við uppgræðslu lóða en svo e.vandræði m. val á fræi til uppgræðslu. Mikilvægt er að gera hverfið mannvænlegt og ekki bíða eftir að lóðir byggist þar upp, frágangur og sáning kostar lítið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information